04.02.2022
Kennslan hefst aftur miðvikudaginn 9. febrúar.
Lesa meira
17.12.2021
Starfsfólk tónlistarskólans óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar.
Jólafríið í tónlistarskólanum er eins og í grunnskólanum. Síðasti skóladagur fyrir jól er 17. des. Það er starfsdagur 3. janúar þannig að skólinn byrjar 4. janúar á nýju ári.
Lesa meira
15.11.2021
Tónleikarnir fara fram í sal Borgarhólsskóla. Því miður verður ekki hægt að bjóða áhorfendum í sal. Við tökum upp tónleika og sendum út hlekk á upptöku eftirá.
Lesa meira
05.11.2021
Kl. 19:30 í sal Borgarhólsskóla.
Frítt inn
Lesa meira
19.10.2021
Fyrsta nemenda tónleikarnir vetrarins verða miðvikudagskvöld 20. október kl. 19:30 og fimmtudagskvöld 21. október kl. 19:30.
Lesa meira
05.10.2021
Skólahald í Borgarhólsskóla fellur niður út vikuna. Hóptímar í Tónlistarskóla falla líka niður.
Staðan verður endurmetin á föstudaginn og vonandi verður staðan í samfélaginu betri.
Nemendur í einkatímum eiga möguleika á að fá fjarkennslu næsta daga og verða kennarar í sambandi við sinum nemendum.
Lesa meira
03.10.2021
Ákveðið hefur verið að fella niður skólahald mánudaginn 4. okt. og þriðjudaginn 5. okt. vegna Covid smit í samfélginu
Lesa meira
27.09.2021
Brautryðjandinn Sveinbjörn Sveinbjörnsson í tali og tónum
Þórarinn Stefánsson píanóleikari
Lesa meira