Innheimta skólagjalda

Nú líður hratt að annaskilum sem eru um miðjan janúar 2020. Við annaskil er mikilvægt að skólagjöld séu full greidd eða um það samið hvernig frá þeim er gengið.

Þar sem innheimta er nú með nýjum hætti og byrtist ekki lengur í heimabanka viðkomandi þarf að fara í gegnum greiðslumiðlunina Nora, þar er hægt að nota frístundastyrk Norðurþings til að greiða niður skólagjöldin. Farið er inn á Nora-síðu Norðurþings og þar er hægt að velja greiðslumáta skólagjaldanna og ganga frá greiðslunni fyrir haustönn.
Frekari leiðbeiningar um það er að finna hér.
https://www.tonhus.is/is/skolinn/innheimta-skolagjalda