Dagur Tónlistarskólans 22.febrúar kl 13:00

Dagur Tónlistarskólans verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 22.febrúar n.k
kl 13:00 verður opið hús og bíðst gestum og gangandi að koma og skoða skólann og hlíða á lifandi tónlist í stofum þar sem nemendur sýna það sem fram fer dags daglega bæði í hópum og einir.
kl 14:00 verða svo kaffhúsatónleikar í sal Borgarhólsskóla.
Allir hjartanlega velkomnir.
Skólastjóri