Tónlistarskólinn á Húsavík

Tónlistaskóli Húsavíkur Norðurþing

Fréttir

Vorönn

Almennt - miđvikudagur 10.jan.18 09:02 - Lestrar 756
hjá tónlistarskólanum hefst mánudaginn 15. janúar. Þeir nemendur sem huga á breytingar eru beðnir um að gera grein fyrir því við kennara sína fyrir þann tíma. Þeir nemendur sem nú stunda nám við skólann sitja fyrir kennslu. Nýjir nemendur eru velkomnir og geta þeir sótt um rafrænt eða á umsóknareyðublaði sem er að finna hér á vinstri spásíu. Einnig er hægt að hafa samband við skóann í síma 464-7290.

Til baka

moya - Útgáfa 1.7 2006 - Stefna ehf

Innskráning