Tónlistarskólinn á Húsavík

Tónlistaskóli Húsavíkur Norðurþing

Fréttir

Brahms og blóđheitur tangó

Almennt - ţriđjudagur 5.sep.17 09:39 - Lestrar 1262

Tónleikar í sal Borgarhólsskóla                                                                             sunnudaginn 10. september kl. 13:30

Miðaverð 2.500.-

Flytjendur

Ármann Helgason – klarínett
Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir – selló
Aladar Racz – píanó

Tónlistarskóli Húsavíkur

Tónleikarnir bera yfirskriftina „Brahms og blóðheitur tangó“, 


Stemning ræður ríkjum í efnisskránni sem er mjög fjölbreytt þar sem rómantík, ljóðræna, jazz, tangó og blóðhiti takast á.  

Þar má heyra ljóðrænann fuglasöng og hermikrákur í upphafsverkinu eftir Þorkel Sigurbjörnsson, jazzáhrif og hrynskerpu í Tríói Roberts Muczynskis, blóðheitan argentískan tangó í árstíðunum efir Astor Piazzolla og rómantískar laglínur í Tríói eftir Johannes Brahms. Allt eru þetta verk fyrir klarinettu, selló og píanó.


Til baka

moya - Útgáfa 1.7 2006 - Stefna ehf

Innskráning