Tónlistarskólinn á Húsavík

Tónlistaskóli Húsavíkur Norðurþing

Fréttir

Úr starfsáćtlun

Almennt - miđvikudagur 23.ágú.17 09:23 - Lestrar 1423

Starfsmenn tónlistarskólans á haustönn 2017

Þær breytingar eru helstar á starfsliði Tónlistarskólans að Krista Sildoja lætur af störfum eftir eins árs starf og hverfur aftur til síns heima í Eistlandi. Þökkum við henni góð störf.

Steinunn Halldórsdóttir verður í barneignarleyfi fram á vorönn 2018. 

Þrír nýjir kennarar hefja störf frá og með haustinu sem allir koma frá Eistlandi.

 

Kennararnir sem hefja störf eru:

Liisa Allik: rytmískur söngur og píanó.

Andres Olema: slagverk, gítar, bassi og fleiri hljóðfæri auk hljóðtæknigreina.

Triinu-Liis Kull: fiðlu, píanó, gítar auk þess sem hún hefur reynslu af kórastarfi.

 

Aðrir starfsmenn Tónlistarskólans og þeirra aðalkennslugreinar eru:

Árni Sigurbjarnarson skólastjóri: harmóníka.

Adrienne Davis deildarstjóri: þverflauta og önnur blásturshljóðfæri.

Tiiu Laur: söngur.

Judit György: píanó.

Line Werner: gítar.

Leifur V. Baldursson: gítar.

Reynir Gunnarsson: rafgítar, slagverk.

Stefanía Sigurgeirsdóttir: píanó.

Anna Ragnarsdóttir: ritari.

 

Hólmfríður Benediktsdóttir kemur aftur til starfa sem stundakennari fyrir lengra komna söngnemendur auk kórstjórnunnar.

 

Framhald verður á samstarfi Tónlistarskólans og Skútustaðarhrepps um tónlistarkennslu í Reykjahlíðarskóla.

 

Námsgreinar í vetur:

Forskóli

Blokkflauta

Marimba

Gítar, rafgíta, rafbassi

Harmóníka

Klarinett

Þverflauta

Píanó

Saxafónn

Slagverk

Fiðla

Söngu

Tónfræðigreinar

Hljóðvinnsla og tónsmíðar

 

Starfsstöðvar Tónlistarskólans

Tónlistarskóli Húsavíkur er með starfstöðvar auk Húsavíkur í Lundi, Raufarhöfn og Reykjahlíðarskóla.

Á Raufarhöfn annast Stefanía Sigurgeirsdóttir kennslu á staðnum. Nemendur Grunnskólans á Raufarhöfn sækja nám einn dag í viku í Lund og stendur þeim þá til boða þjónusta Tónlistarskólans þar.

Reynir Gunnarsson hefur  starfsstöð í Lundi. Þess til viðbótar mun Adrienne kenna þar einn dag í viku. Triinu-Liis og Andreas Olema kenna tvo daga í viku í Reykjahlíðarskóla.


Til baka

moya - Útgáfa 1.7 2006 - Stefna ehf

Innskráning