Tónlistarskólinn á Húsavík

Tónlistaskóli Húsavíkur Norðurþing

Fréttir

Innritun á haustönn 2017

Almennt - mánudagur 14.ágú.17 10:21 - Lestrar 1138

Innritun í Tónlistarskóla Húsavíkur fer fram

miðvikudaginn 23. ágúst, fimmtudaginn 24. ágúst  og föstudaginn 25. ágúst frá kl. 09:00 til 16:00 alla dagana á skrifstofu skólans. Kennsla hefst mánudaginn 28. ágúst.

Einnig er tekið á móti umsóknum í síma 464-7290.

Slóð á heimasíðu er: www.tonhus.is

Fjölbreytt nám í boði fyrir börn og fullorðna


Til baka

moya - Útgáfa 1.7 2006 - Stefna ehf

Innskráning