Tónlistarskólinn á Húsavík

Tónlistaskóli Húsavíkur Norðurþing

Nýjustu fréttir

 • Vorönn

  Almennt - miđvikudagur 10.jan.18 09:02 - Lestrar 318

  hjá tónlistarskólanum hefst mánudaginn 15. janúar. Þeir nemendur sem huga á breytingar eru beðnir um að gera grein fyrir því við kennara sína fyrir þann tíma. Þeir nemendur sem nú stunda nám við skólann sitja fyrir kennslu. Nýjir nemendur eru velkomnir og geta þeir sótt um rafrænt eða á umsóknareyðublaði sem er að finna hér á vinstri spásíu. Einnig er hægt að hafa samband við skóann í síma 464-7290.

 • Jólafrí í tónlistarskólanum

  Almennt - mánudagur 18.des.17 11:07 - Lestrar 321

  hefst eftir litlujól í Borgarhólsskóla sem eru miðvikudaginn 20. desember.
  Starfsfólk skólans óskar nemendum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

  Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar.

 • Brahms og blóđheitur tangó

  Almennt - ţriđjudagur 5.sep.17 09:39 - Lestrar 827

  Tónleikar í sal Borgarhólsskóla                                                                             sunnudaginn 10. september kl. 13:30

  Miðaverð 2.500.-

  Flytjendur

  Ármann Helgason – klarínett
  Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir – selló
  Aladar Racz – píanó

  Tónlistarskóli Húsavíkur


 • Úr starfsáćtlun

  Almennt - miđvikudagur 23.ágú.17 09:23 - Lestrar 940

  Starfsmenn tónlistarskólans á haustönn 2017

  Þær breytingar eru helstar á starfsliði Tónlistarskólans að Krista Sildoja lætur af störfum eftir eins árs starf og hverfur aftur til síns heima í Eistlandi. Þökkum við henni góð störf.

  Steinunn Halldórsdóttir verður í barneignarleyfi fram á vorönn 2018. 

  Þrír nýjir kennarar hefja störf frá og með haustinu sem allir koma frá Eistlandi.

    • Gefum til góđs

  Almennt - ţriđjudagur 22.ágú.17 10:24 - Lestrar 844

  Átt þú blokkflautu sem liggur ónotuð? Tónlistarskólinn óskar eftir notuðum blokkflautum til kennslu við skólann. Um ára bil hefur kennsla farið fram á blokkflautu hjá yngri börnum Borgarhólsskóla og því miklar líkur á að notaðar blokkflautur séu til á öðru hverju heimili á Húsavík. Við biðlum til þeirra sem vilja losa sig við notaðar blokkflautur sem hafa ekki það hlutverk lengur að vera í notkun inn á heimilum bæjarbúa. Koma má með blokkflauturnar á skrifstofu skólans, þær verða svo hreinsaðar og komið í hendur barnanna, meiningin er að skólinn eigi sínar eigin blokkflautur.

   

  Gefum til góðs

  Með bestu kveðju, starfsfólk Tónlistarskóla Húsavíkur.


 • Innritun á haustönn 2017

  Almennt - mánudagur 14.ágú.17 10:21 - Lestrar 843

  Innritun í Tónlistarskóla Húsavíkur fer fram

  miðvikudaginn 23. ágúst, fimmtudaginn 24. ágúst  og föstudaginn 25. ágúst frá kl. 09:00 til 16:00 alla dagana á skrifstofu skólans. Kennsla hefst mánudaginn 28. ágúst.

  Einnig er tekið á móti umsóknum í síma 464-7290.

  Slóð á heimasíðu er: www.tonhus.is

  Fjölbreytt nám í boði fyrir börn og fullorðna


moya - Útgáfa 1.7 2006 - Stefna ehf

Innskráning