Tónlistarskólinn á Húsavík

Tónlistaskóli Húsavíkur Norðurþing

Nýjustu fréttir

 • Skólalok Vorannar 2018

  Almennt - miđvikudagur 23.maí.18 12:02 - Lestrar 55
  Síðasti kennsludagur vorannar 2018 verður fimmtudaginn 31. maí. Kennarar og starfsfólk tónlistarskólans þakkar nemendum sínum fyrir skemmtilegan og árangursríkan vetur. Skráning á haustönn 2018 hefst í skólabyrjun næsta haust. Njótið sumarsins. Starfsfólk tónlistarskólans.

 • Ađalfundur Heiltóns

  Almennt - ţriđjudagur 10.apr.18 12:32 - Lestrar 158
  Hollvinasamtök tónlistarskólans halda aðalfund sinn
  á kaffistofu skólans mánudaginn 16. apríl n.k. kl. 17:00.
  Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
  Allir velkomnir.

 • Uppskeruhátíđ

  Almennt - mánudagur 5.mar.18 08:55 - Lestrar 462

  Tónleikar og kaffisala                                                                                       

  Tónslistarskóli Húsavíkur verður með tónleika í tilefni af degi tónlistarskóla

  laugardaginn 10. mars í sal Borgarhólsskóla.

  Fyrri nemendatónleikar kl.14:00  

  Kaffisala kl.15:00

  Seinni nemendatónleikar kl.15:30

  Kaffisala kl.16:30

  Kórtónleikar  kl.17:00

  Fram koma:

  Stúlknakór Húsavíku

  Kvennakór Húsavíkur og Sólseturskórinn

  Kórstjórn: Ásta Magnúsdóttir og Hólmfríður Benediktsdóttir

  Undirleik annast Steinunn Halldórsdóttir


 • Vorönn

  Almennt - miđvikudagur 10.jan.18 09:02 - Lestrar 767

  hjá tónlistarskólanum hefst mánudaginn 15. janúar. Þeir nemendur sem huga á breytingar eru beðnir um að gera grein fyrir því við kennara sína fyrir þann tíma. Þeir nemendur sem nú stunda nám við skólann sitja fyrir kennslu. Nýjir nemendur eru velkomnir og geta þeir sótt um rafrænt eða á umsóknareyðublaði sem er að finna hér á vinstri spásíu. Einnig er hægt að hafa samband við skóann í síma 464-7290.

 • Jólafrí í tónlistarskólanum

  Almennt - mánudagur 18.des.17 11:07 - Lestrar 709

  hefst eftir litlujól í Borgarhólsskóla sem eru miðvikudaginn 20. desember.
  Starfsfólk skólans óskar nemendum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

  Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar.

 • Brahms og blóđheitur tangó

  Almennt - ţriđjudagur 5.sep.17 09:39 - Lestrar 1274

  Tónleikar í sal Borgarhólsskóla                                                                             sunnudaginn 10. september kl. 13:30

  Miðaverð 2.500.-

  Flytjendur

  Ármann Helgason – klarínett
  Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir – selló
  Aladar Racz – píanó

  Tónlistarskóli Húsavíkur


moya - Útgáfa 1.7 2006 - Stefna ehf

Innskráning